Opniđ gluggann Yfirlit fjarvista e. tímabilum.

Sýnir samantekt yfir fjarvistir allra starfsmanna á mismunandi tímabilum.

Til ađ skođa fylki er fyllt út í gluggann Yfirlit fjarvista e. tímabilum og ţá smellt á Sýna fylki. Glugginn inniheldur valkosti fyrir afmörkun fjarvistarfćrslna. Hćgt er ađ velja mismunandi tímabil í reitnum Skođa eftir.

Fylkislínunum er skipt í vinstri og hćgri hluta međ nafni og kóđa hvers starfsmanns vinstra megin og upplýsingum um fjarvistir hćgra megin.

Ábending

Sjá einnig